Fræðslupakki
Framlínustarfsfólk
Aðgangur að sérvöldum námskeiðum sem styðja framlínustarfsfólk í daglegum störfum sem vinna mest í snjalltækjum. Markmiðið er að efla stafræna hæfni, auka sjálfstæði og styðja við örugg vinnubrögð í framlínu hvers fyrirtækis.
Microsoft Teams og Viva styðja við innri samskipti og samvinnu, miðlun upplýsinga og hjálpa við uppbyggingu á því samfélgi sem vinnustaðurinn er.
Námskeið í fræðslupakka
Við bætum reglulega við nýjum námskeiðum og uppfærum efnið í takt við breytingar og nýjungar.