Microsoft Teams Grunnur 2025

Microsoft Teams Grunnur 2025 er ætlað þeim sem vilja kynnast grunnatriðum nýjustu útgáfu Microsoft Teams. Í námskeiðinu lærum við hvernig halda megi utan um samskipti og samvinnu innan skipulagsheilda eða verkefna. Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist góð tök á viðmóti Teams, kynnist virkni spjallsins og læri hvernig deila má skjá, stofna teymi og rásir, nota samskipti í rásum og með töggum, vinna með gögn og skjöl, nýta dagatal, OneDrive og helstu stillingar í Teams. Námskeiðið hentar þeim sem vilja öðlast traustan grunn í Microsoft Teams og læra hvernig forritið styður og eflir samvinnu og samskipti innan starfshópa.
Product image for Microsoft Teams Grunnur 2025

Course content

1 sections | 13 lessons