Microsoft Teams Grunnur 2025

Microsoft Teams Grunnur 2025, er ætlað þeim sem vilja kynna sér vel grunnatriðin í nýjustu útgáfu Microsoft Teams. Þar kynnumst við leið til að halda utan um samskipti og samvinnu innan skipulagsheilda og eða innan verkefna. Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi sjái viðmótið og kynni sér og læri hvernig spjallið virkar og hvernig maður deilir skjá í Teams, geti stofnað teymi og rásir, geti notað samskipti í rásum og tögg geti unnið með gögn og skjöl, dagatalið, OneDrive og helstu stillingar í Teams Fyrir hverja? Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja kynna sér grunnatriði Microsoft Teams og hvernig þessi afurð Microsoft getur hjálpað og stutt við samvinnu og eða samskipti meðal starfshópa.
Product image for Microsoft Teams Grunnur 2025

Course content

1 sections | 13 lessons