Fræðslupakkar
Hér finnur þú tilbúna fræðslupakka sem henta mismunandi notendahópum og hlutverkum innan fyrirtækisins – hvort sem um ræðir heildarpakka eða markvissa fræðslu eftir hlutverkum og þörfum.
Við bætum reglulega við nýjum námskeiðum og uppfærum efnið í takt við breytingar og nýjungar.
Athugið að hægt er að sækja um fræðslustyrk í gegnum attin.is og fá hluta kostnaðar endurgreiddan.
Stafræn námskeið
Fjölbreytt úrval stuttra og hagnýtra námskeiða sem styrkja stafræna hæfni stjórnenda og starfsfólks.