Öryggisvitund 2025

Mikilvægt er að allir hugi að eins góðu öryggi og hægt er þegar unnið er með tölvur og ferðast er um heim netheima. Margar hættur finnast á netinu og það er margs að varast. Þó er gott til þess að vita að það er margt hægt að gera til að forðast hætturnar og að við verðum ekki fyrir skaða. Á námskeiðinu er farið vel yfir öryggismál almennt og við fáum innsýn í ýmislegt sem hægt er að gera með forvörn í huga og hvernig við getum tryggt öryggi okkar á sem bestan hátt. Fyrir hverja? Námskeiðið er ætlað venjulegum tölvunotendum, ekki er ætlast til að nemendur hafi djúpa þekkingu á tölvum eða nettengingum.
Product image for Öryggisvitund 2025

Course content

1 sections | 13 lessons