Á þessu stutta námskeiði förum við yfir það helsta í Teams og Viva Engage í síma. Við skoðum hvernig við getum verið í samskiptum í gegnum bæði Teams og Viva og hvernig þessi forrit spila saman.