Á þessu stutta námskeiði er farið yfir helstu eiginleika Teams og Viva Engage í snjallsíma. Þátttakendur læra hvernig á að eiga samskipti með báðum forritunum og hvernig þau virka saman til að auðvelda samvinnu og tengingu.