SharePoint Grunnur 2025

SharePoint Grunnur er hannað fyrir byrjendur sem vilja læra að nota SharePoint, með sérstakri áherslu á skjalasafnið (document library). Námskeiðið kynnir helstu möguleika og aðferðir til að geyma, skipuleggja og vinna með skjöl á öruggan og skilvirkan hátt innan SharePoint. Fyrir hverja er námskeiðið? Námskeiðið hentar öllum sem eru að stíga sín fyrstu skref í SharePoint, hvort sem þú ert starfsmaður, kennari eða nemandi sem þarft að halda utan um skjöl og vinna með öðrum á einfaldan hátt.
Product image for SharePoint Grunnur 2025

Course content

1 sections | 14 lessons