Námskeiðið SharePoint Framhald er ætlað þeim sem vilja dýpka þekkingu sína á SharePoint. Þátttakendur læra að setja upp og sérsníða SharePoint-svæði, stjórna aðgengi og deila efni á áhrifaríkan hátt. Farið er yfir vinnu með Team- og Communication sites, breytingar á útliti, tengingar við Teams, nýtingu Web Parts, auk þess að búa til fréttir og síður. Áhersla er lögð á bestu venjur varðandi aðgangsstýringu og aðlögun SharePoint að þörfum hópsins.
SharePoint framhald 2025

one-time purchase