Í þessu stutta og hnitmiðaða námskeiði er farið yfir helstu atriði sem notendur þurfa að kunna þegar unnið er með Word í vafraútgáfunni. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem þekkja skjáborðsútgáfuna en vilja kynnast muninum við vinnu í vefviðmótinu.
Microsoft Word Vefviðmótið 2025
