Microsoft Whiteboard

Í þessu námskeiði lærirðu að nýta Microsoft Whiteboard til fulls – hvort sem það er fyrir einstaklingsvinnu, teymisfundi eða kennslu. Whiteboard er stafrænt vinnusvæði þar sem allir geta teiknað, skrifað, límt minnismiða og unnið saman í rauntíma. Við förum í gegnum allt frá grunnstillingum yfir í samvinnu innan Teams funda. Þú lærir að búa til og breyta sniðmátum, deila borðum með öðrum, nýta Loop hluti, flytja út verkefni og samþætta Whiteboard við önnur Microsoft 365 verkfæri.
Product image for Microsoft Whiteboard
one-time purchase

Course content

1 sections | 12 lessons