Þetta hagnýta og aðgengilega námskeið kynnir Microsoft Viva Connections fyrir byrjendum. Námskeiðið sýnir hvernig starfsmenn geta notað Viva Connections til að nálgast innri upplýsingar, skjöl og tilkynningar – allt á einum stað og einnig aðgegnilegt í Microsoft Teams.
Fyrir hverja: Starfsmenn og notendur sem vilja nýta Viva Connections í daglegu starfi.
Microsoft Viva Connect 2025
one-time purchase