Microsoft Viva Connect 2025

Þetta hagnýta og aðgengilega námskeið er ætlað byrjendum sem vilja kynnast Microsoft Viva Connections. Þar er sýnt hvernig starfsmenn geta nálgast innri upplýsingar, skjöl og tilkynningar á einum stað, bæði í Viva Connections og í Microsoft Teams. Námskeiðið hentar vel fyrir þá sem vilja nýta Viva Connections í daglegu starfi.
Product image for Microsoft Viva Connect 2025

Course content

1 sections | 8 lessons