Microsoft Teams Tips and tricks 2025

Microsoft Teams Tips & Tricks 2025 er ætlað þeim sem nota Teams reglulega og vilja læra einföld en gagnleg ráð til að nýta forritið á skilvirkari hátt. Markmið námskeiðsins er að nemendur læri að nýta tímabelti í spjalli, kynnist Meet-forritinu og breytingum á dagatalasýn, skilji virkni valstikunnar, viti hvernig á að áframsenda spjall og breyta stöðu (status) úr verkstiku, geti búið til Planner-verk úr spjalli, átti sig á því að nýir póstar birtast efst í rásum og læri að sérsníða viðbrögð og emojis. Námskeiðið hentar þeim sem vilja dýpka notkun sína á Microsoft Teams með einföldum, hagnýtum aðferðum sem spara tíma og auka skilvirkni.
Product image for Microsoft Teams Tips and tricks 2025
one-time purchase

Course content

1 sections | 10 lessons