Microsoft Teams Tips and tricks 2025

Námskeiðið er ætlað að gefa notanda aukna innsýn inn í einföld en mögulega praktísk ráð sem gott er að kunna og einfalt að nota þegar um vinnu með Teams er að ræða. Markmið með þessari yfirferð er m.a. að nemandi kunni að nýta sér tímabelti í spjalli, hafi þekkingu á Meet appinu og hvernig einfalt er að breyta dagatalasýn viti hvernig valstikan virkar, þekki hvernig á að áframsenda spjall og hvernig á að breyta stöðu (status) frá verkstiku geti búið til Planner verk frá spjalli, viti að nýir póstar birtist efst í rásum og hvernig hægt er að sérsníða viðbrögð eða emojis Fyrir hverja? Hentar öllum þeim sem nota mikið Teams og vilja kunna einföld en praktísk ráð sem forritið hefur upp á að bjóða.
Product image for Microsoft Teams Tips and tricks 2025

Course content

1 sections | 10 lessons