Microsoft Teams Fundir 2025

Microsoft Teams Fundir 2025 er ætlað þeim sem vinna mikið með fundi í Teams. Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi geti stofnað fundi í Teams, hvernig maður deilir skjá eða forriti og helstu stillingar sem þarf að hafa í huga þegar fundir eru settir á læri að taka upp fundi og hvar þeir vistast, lærir hvers konar fundarvalmöguleikar eru til, sjái fundarsýnina og kynnist svokölluðum Breakout rooms kynnist valmöguleikum sem eru í boði við fundarbókun Fyrir hverja? Námskeiðið hentar vel þeim sem vilja kynna sér það sem er mikilvægt að vita og kunna þegar fundir eru skipulagðir og framkvæmdir og mörgum valmöguleikum sem Microsoft Teams hefur að bjóða þegar kemur að fundum.
Product image for Microsoft Teams Fundir 2025
one-time purchase

Course content

1 sections | 9 lessons