Microsoft Teams Fundir 2025 er ætlað þeim sem halda reglulega fundi í Teams og vilja læra að nýta þetta öfluga samskiptatól til fulls.
Markmið námskeiðsins er að nemendur geti stofnað fundi í Teams, lært að deila skjá eða forriti, kynnst helstu stillingum sem þarf að hafa í huga við fundarsetningu, lært að taka upp fundi og vita hvar upptökurnar vistast, kynnt sér mismunandi fundarvalmöguleika, fundarsýnina og Breakout rooms. Þá er fjallað um valmöguleika við fundarbókanir.
Námskeiðið hentar þeim sem vilja ná góðum tökum á því hvað skiptir máli við skipulagningu og framkvæmd funda og þekkja fjölbreytta möguleika Microsoft Teams þegar kemur að fundum.
Microsoft Teams Fundir 2025

one-time purchase