Microsoft Teams Framhald 2025

Microsoft Teams Framhald 2025 er ætlað þeim sem hafa unnið með Teams en vilja vita meira um þetta frábæra samvinnu og samskiptatól sem er hluti af Microsoft svítunni. Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi læri á helstu stillingar fyrir teymi, hvernig hægt er að eyða/geyma teymi og skoðuð eru netföng fyrir rásir skilji tengingu Outlook og Teams, hvernig maður póstar í rásir og deilir og skoðað sameiginlegt dagatal í rás geti stofnað fundi í rás, geti notað forrit þar inni og hvernig leitin virkar Fyrir hverja? Námskeiðið hentar mjög vel fyrir þá sem vilja auka við sig þegar kemur að samvinnu og samskiptum á vinnustað eða hópi fólks þar sem efni og tól eru sameinuð á einum stað til að auka við árangur.
Product image for Microsoft Teams Framhald 2025
one-time purchase

Course content

1 sections | 15 lessons