Microsoft Teams Framhald 2025

Microsoft Teams Framhald 2025 er ætlað þeim sem hafa þegar unnið með Teams og vilja dýpka þekkingu sína á þessu öfluga samskipta- og samvinnutóli. Markmið námskeiðsins er að nemendur læri helstu stillingar fyrir teymi, hvernig teymi er eytt eða vistuð, kynnist netföngum fyrir rásir, skilji tengingu milli Outlook og Teams, læri að pósta í rásir og deila efni, skoði sameiginlegt dagatal í rás, geti stofnað fundi í rás og nýtt sér forrit innan Teams auk þess að skilja hvernig leitin virkar. Námskeiðið hentar þeim sem vilja auka þekkingu sína á samvinnu og samskiptum á vinnustað eða í hópi, þar sem öll gögn og verkfæri eru samhæfð á einum stað til að bæta árangur.
Product image for Microsoft Teams Framhald 2025

Course content

1 sections | 15 lessons