Sjáum nýjustu útgáfu Outlook og helstu breytingar sem henni fylgja. Á námskeiðinu förum við yfir endurbætt viðmót, straumlínulagað vinnuflæði, aukna sjálfvirkni og hvernig nýta má Outlook á skilvirkari hátt í daglegum verkefnum.
Námskeiðið hentar öllum sem nota Outlook í starfi og vilja fá innsýn í nýjustu möguleikana til að hámarka afköst og skipulag.
Microsoft NEW Outlook 2025

one-time purchase