Microsoft Loop 2025

Microsoft Loop er nýtt og kraftmikið tól frá Microsoft sem hjálpar þér að hugsa, skipuleggja og skapa – hvort sem er einn eða í samvinnu með teymi. Loop auðveldar aðgengi að efni og bætir samvinnu með sveigjanlegu og lifandi vinnuumhverfi. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur kynnist því hvað Loop er, hvernig forritið er uppbyggt og hvernig vinna má með svæði, síður og efnisatriði. Lögð er áhersla á að þjálfa notendur í að vinna með Loop á fjölbreyttan hátt, ásamt tengingum við önnur Microsoft-forrit eins og Planner, Outlook og Teams. Námskeiðið hentar öllum sem vilja fá innsýn í möguleika Loop, hvort sem er til einkanota eða í starfi. Skoðaðar eru raunhæfar leiðir til að nýta forritið í verkefnavinnu.
Product image for Microsoft Loop 2025

Course content

1 sections | 16 lessons