Í þessu hagnýta námskeiði lærir þú að vinna með Microsoft Lists – öflugt tól innan Microsoft 365 sem hjálpar þér að halda utan um verkefni, gagnalista og samstarf á skilvirkan hátt. Námskeiðið er myndbandskennt, skipt í 11 stutt og skýr þrep sem leiða þig frá grunni yfir í flóknari virkni, þar á meðal sjálfvirknivæðingu með Power Automate.
Microsoft List
