Á þessu námskeiði lærir þú að nýta Microsoft Forms til að búa til kannanir, próf og skráningar á einfaldan og skilvirkan hátt. Við förum í gegnum allt frá grunnatriðum til ítarlegra stillinga og sýnum hvernig hægt er að safna svörum, vinna úr niðurstöðum og tengja Forms við önnur Microsoft 365 verkfæri.
Microsoft Forms
