Microsoft Excel vefviðmótið

Stutt yfirferð um muninn á Excel-forritinu og vefviðmótinu. Við einblínum á það sem forritið býður upp á umfram vefútgáfuna – til dæmis stuðning við VBA, ítarlegri gagnagreiningartól og víðtækari tengingar við önnur forrit. Einnig verður fjallað um hvað er ekki mögulegt í vefviðmótinu og í hvaða tilfellum notendur ættu að velja forritið fram yfir vefútgáfuna.
Product image for Microsoft Excel vefviðmótið
one-time purchase

Course content

1 sections | 7 lessons