Microsoft Excel grunnur

Þetta hagnýta námskeið leiðir þátttakendur í gegnum grunnatriði í notkun töflureikna. Námskeiðið hentar byrjendum sem vilja öðlast færni í að vinna með tölur, skipuleggja gögn og nýta einfaldar formúlur. Með stuttum og hnitmiðuðum myndböndum lærir þú að nýta helstu eiginleika töflureikna á skilvirkan hátt.
Product image for Microsoft Excel grunnur
one-time purchase

Course content

1 sections | 11 lessons