Á þessu hagnýta námskeiði lærir þú að nýta Excel á einfaldan og faglegan hátt, með áherslu á gagnaskráningu, framsetningu og útlitshönnun. Námskeiðið hentar vel fyrir byrjendur sem vilja styrkja grunninn sinn og bæta færni í að vinna með töflureikna. Í gegnum stutt og skýr kennslumyndbönd er farið yfir helstu atriði sem gera skjölin þín bæði snyrtilegri og skiljanlegri.
Microsoft Excel framhald

one-time purchase