MIcrosoft Excel Formúlur

Lærðu að vinna fljótt og örugglega með formúlur í Excel! Námskeiðið leiðir þig í gegnum helstu aðgerðir eins og samlagningu, meðaltal, IF-formúlur, COUNTIF, SUMIF, VLOOKUP og XLOOKUP. Þú lærir einnig að afrita formúlur rétt, festa dálka og raðir og nýta formúlur til að greina gögn á skilvirkan hátt. Námskeiðið hentar öllum sem vilja bæta sig í Excel, hvort sem er í vinnu eða námi.
Product image for MIcrosoft Excel Formúlur

Course content

1 sections | 11 lessons