Á þessu stutta námskeiði færðu yfirsýn yfir hvernig Microsoft 365 styður við samvinnu, samskipti og skjölun í skýinu. Áherslan er ekki á einstök forrit eins og Word eða Excel, heldur á heildina og helstu kosti þess.
Microsoft 365 Grunnur

one-time purchase