Á þessu stutta námskeiði færðu skýra yfirsýn yfir hvernig Microsoft 365 er notað til samvinnu, samskipta og skjölunar í skýinu. Við kennum ekki á einstök forrit eins og Word eða Excel – heldur einbeitum okkur að því að sýna hvernig kerfið í heild sinni virkar og hverjir kostir Microsoft 365 séu.