Á þessu námskeiði er farið yfir innheimtukerfi Wise í Business Central, þar sem þátttakendur læra helstu eiginleika kerfisins og hvernig það nýtist í innheimtu og fjármálastjórnun.