Í þessu stutta en hnitmiðaða námskeiði lærir þú að nýta Copilot Pages í Microsoft 365 til að búa til, breyta og vinna með síður á einfaldan og skilvirkan hátt. Kennslan fer fram í myndböndum sem sýna skref fyrir skref hvernig á að finna Copilot Pages, bæta efni við, vinna með texta og töflur og deila síðum með samstarfsfólki.
Námskeiðið hentar:
Byrjendum og þeim sem vilja kynnast nýjungum í Copilot Pages og hvernig tækið getur flýtt fyrir efnisgerð og samvinnu innan fyrirtækja.
Copilot Pages

This product is closed for enrollment.