Í þessu stutta og hagnýta námskeiði lærir þú að nýta Copilot í Word 2025 til að auka framleiðni og einfalda ritvinnslu. Þú kynnist því hvernig Copilot getur hjálpað við að búa til texta, draga saman skjöl, endurskrifa efni og svara spurningum beint út frá skjalinu. Námskeiðið hentar byrjendum og er byggt á myndbrotum og raunverulegum dæmum.