Microsoft Copilot í Teams 2025

Í þessu hagnýta námskeiði lærir þú hvernig Microsoft Copilot í Teams getur orðið þinn aðstoðarmaður í daglegu starfi. Copilot nýtir gervigreind til að hjálpa þér að vinna markvissar í Teams, spara tíma og halda utan um mikilvægar upplýsingar. Við förum í gegnum: Hvar þú finnur Copilot og hvernig þú virkjar hann Að fá samantektir úr spjalli og rásum til að ná yfirsýn yfir langar umræður Undirbúning funda – búa til dagskrá og punkta með Copilot Að fá sjálfvirkar fundasamantektir Að skrifa fagleg skilaboð með aðstoð Copilot
Product image for Microsoft Copilot í Teams 2025

Course content

1 sections | 8 lessons