Í þessu hagnýta námskeiði lærir þú hvernig Microsoft Copilot í Teams getur orðið þinn daglegi aðstoðarmaður. Copilot notar gervigreind til að hjálpa þér að vinna markvissara, spara tíma og halda utan um mikilvægar upplýsingar. Við förum yfir hvar og hvernig þú virkjar Copilot, hvernig þú færð samantektir úr spjalli og rásum til að ná yfirsýn yfir langar umræður, undirbúning funda með dagskrá og punktum, sjálfvirkar fundasamantektir, auk þess að læra að skrifa fagleg skilaboð með aðstoð Copilot.
Microsoft Copilot í Teams 2025

one-time purchase