Copilot í PowerPoint

Á þessu námskeiði lærir þú að nýta Copilot í PowerPoint til að búa til faglegar og áhrifaríkar glærusýningar á einfaldan hátt. Við förum yfir hvernig Copilot hjálpar við að stofna glærusýningu úr texta eða skjölum, setja upp texta fyrir fyrirlesara, bæta við myndum og efni, vinna með texta og betrumbæta glærur. Einnig skoðum við flýtileiðir og hvernig hægt er að spara tíma með því að láta Copilot sjá um stærstan hluta vinnunnar.
Product image for Copilot í PowerPoint

Course content

1 sections | 12 lessons