Á þessu námskeiði lærir þú hvernig hægt er að nýta Microsoft Copilot til að einfalda og bæta vinnu í Excel. Við förum yfir hvernig Copilot getur stutt við daglega vinnu með því að:
Hjálpa við að vinna með gögn á skilvirkan hátt
Einfalda útreikninga og greiningar
Búa til gagna sýn
Búa til formúlur og útskýra þær
Námskeiðið hentar öllum sem vilja kynnast möguleikum Copilot í Excel, óháð fyrri reynslu.
Copilot í Excel

one-time purchase