Microsoft Dynamics 365 Business Central – Grunnnámskeið 2025 er ætlað þeim sem eru að hefja notkun á kerfinu og vilja öðlast góðan skilning á uppbyggingu þess og færni í að rata um viðmótið, leita og afmarka upplýsingar á skilvirkan hátt.
Á námskeiðinu er farið yfir grunnatriði kerfisins, helstu nýjungar, útlitsaðlögun og hvernig umhverfið má stilla eftir þörfum notanda. Einnig er kennt hvernig stofna á viðskiptamenn og lánardrottna.
Business Central - Grunnámskeið

one-time purchase