Námskeiðið er sniðið að þeim sem eru að hefja vinnu í Micosoft Dynamics Business Central og vilja öðlast færni í að rata um kerfið ásamt ítarlegri skilning og færni í leit og afmörkun í nýja kerfinu.
Farið er í uppbyggingu kerfisins, ásamt nýjungum í kerfinu og aðlögunum útlits og umhverfis að þörfum notanda. Kennt er hvernig stofna á viðskiptamann og lánadrottinn