Námskeiðið gefur yfirlit og kennslu í notkun bankasamskiptakerfisins Wise, þar sem farið er yfir helstu aðgerðir og hvernig best er að nýta kerfið í daglegum fjármála- og viðskiptasamskiptum.